NÆRING & SPORT
English on Facebook
NÆRING FRÁ FOREVER LIVING FYRIR ÍÞRÓTTIR, HREYFINGU OG ÚTIVIST
ARGI+ | L–arginín & vítamínblanda
ARGI+ býr í senn yfir eiginleikum arginíns, vítamína og andoxunarefna. Líkami okkar umbreytir L-arginíni í köfnunarefnismónoxíð, en það er sameind sem veldur slökun í æðaveggjum þannig að blóðflæði og súrefnisflæði verður greiðara. Bætt blóðflæði bætir starfsemi líkamans með ýmsum hætti. Forever Living Products notar einungis hreint L-arginín sem er 100% lífaðgengilegt og getur því líkaminn nýtt það til fulls.
Hvað er ARGI+?
Forever ARGI+ er fæðubótarefni til daglegrar neyslu sem inniheldur L-arginín og vítamínblöndu. L-arginín er amínósýra sem hefur góð áhrif á almennt heilsufar. Líkaminn breytir L-arginín í köfunarefnismónoxíð, en það er sameinsd sem stuðlar að slökun í æðaveggjum og bætir þannig blóðflæði. Aukið blóðflæði styrkir ýmsa mikilvæga starfsemi líkamans, stuðlar t.d. að eðlilegum blóðþrýstingi og almennu heilbrigði blóðrásarinnar.
ARGI+ inniheldur einnig granatepli, rauðvínsþykkni, hýði af greipaldini, ávaxtasafa, nauðsynlegar fitusýrur og hin ýmsu ber.

Kostir ARGI+ fyrir þig
ARGi+ er afar góð fæðubót til daglegrar neyslu þar sem það eflir og styrkir líkamsstarfsemina með margvíslegum hætti.
-
Styrkir ónæmiskerfið. Hvítu blóðkornin og aðrar frumur, sem verja líkamann gegn sóttkveikjum, nýta sér köfnunarefnismonoxíðið sem líkaminn vinnur úr L-arginíni. Fyrir tilverknað þess verða varnarfrumurnar enn öflugri.
-
Hjálpar til við að viðhalda blóðþrýstingi innan eðlilegra marka og hefur góð áhrif á blóðrásina.
-
Eflir vöxt beina og vöðva og hjálpar til við endurnýjun skemmdra vefja. Hefur því góð áhrif á beinbrot og ör.
-
Köfnunarefnismónoxíðið sem myndast eykur blóðflæði og getur haft góð áhrif á kyngetuna.
-
Eykur líkamsstyrk og vöðvamassa og dregur um leið úr fitumyndun. Kemur íþróttafólki af báðum kynjum að góðum notum.
-
Rauðvínsþykknið hjálpar til við að halda kólesteróli í blóði í skefjum.
-
Hefur áhrif á skynjun líkamans á insúlínstyrk í blóði. Vinnur þvi vel til að stýra magni blóðsykurs.
-
Argi+ leysir úr læðingi hormón sem vinna gegn öldrun.
